mergjað fannst í 6 gagnasöfnum

mergja Sagnorð, þátíð mergjaði

mergjaður Lýsingarorð

mergja -n mergju; mergjur, ef. ft. mergna

mergjaður mergjuð; mergjað STIGB -ri, -astur

mergjaður lýsingarorð

sem vekur sterk viðbrögð, krassandi, kraftmikill

hún sagði okkur mergjaðar kjaftasögur

presturinn hélt mergjaða ræðu um syndina


Fara í orðabók

grasker hk
[Matarorð úr jurtaríkinu]
samheiti mergja, möndlugrasker, möndlukúrbítur
[skilgreining] klifurplanta af graskersætt, upprunnin í hitabelti Ameríku;
[skýring] ræktuð í mörgum afbrigðum vegna aldinanna sem eru einkum höfð sem grænmeti. Greint er m.a. milli glóðarkerja, kúrbíta og dvergbíta.
[danska] mandelgræskar,
[enska] pumpkin,
[franska] courge,
[latína] Cucurbita pepo,
[spænska] calabaza,
[sænska] matpumpa,
[ítalska] zucchina,
[þýska] Gartenkürbis

mergja kv
[Matarorð úr jurtaríkinu]
[skilgreining] hvert það graskersaldin sem hefur slétt yfirborð, aflanga lögun og hart hýði
[norskt bókmál] gresskar,
[danska] græskar,
[enska] marrow,
[finnska] ?,
[franska] courge,
[latína] Cucurbita spp.,
[spænska] calabacín,
[sænska] pumpa,
[ítalska] zucca,
[þýska] Kürbis

mergja
[Hagrannsóknir]
[enska] merge

grasker hk
[Plöntuheiti]
samheiti dvergbítur, glóðarker, kúrbítur, mergja, möndlugrasker, möndlukúrbítur
[latína] Cucurbita pepo,
[sænska] pumpa,
[finnska] kurpitsa,
[enska] field pumpkin,
[norskt bókmál] gresskar,
[þýska] gemeiner Kürbis,
[danska] græskar

mergja s. (nísl.) ‘merja, kremja’. Uppruni ekki fullljós. E.t.v. sk. fhþ. margfari ‘brothættur, breyskur’ og gotn. maurgjan ‘stytta’, sbr. lat. marcēre ‘vera meyr eða linur’, af germ. *mer-h-/*mer-g-, ie. *mer-k-, sbr. germ. *mer-k-, ie. *mer-g- í merkja (1), morka (3), murka (2) og myrkja (1); rótskylt merja~(2).


mergur k. ‘fitumikill vefur í beinholum; kraftur, kjarni, aðalatriði,…’; sbr. fær. mergur, nno. merg (marg), sæ. märg (fsæ. miærgher), d. marv, fe. mearg (ne. marrow), fsax. marg, fhþ. marg, marc (nhþ. mark) < *mazga- (ie. *mozgho-), sbr. fsl. mozgŭ ‘heili’, fpers. (avest.) mazga- ‘mergur, heili’, fi. majján- ‘mergur’ (< *mozg(h)o-, *mozg(h)en-). Af mergur er leidd so. mergja ‘setja merg í’ og lo. mergjaður ‘mergfullur, kraftmikill’, sbr. fær. mergjaður (s.m.).