miðþykktarsnið fannst í 1 gagnasafni

miðlínusnið hk
[Læknisfræði]
samheiti miðþykktarsnið
[skilgreining] Ímynduð sneiðing gegnum líkamann í miðlínu eftir þykktarsaumi. Skiptir líkamanum í tvo jafna hægri og vinstri hluta.
[enska] median plane,
[latína] planum medianum