mið- fannst í 2 gagnasöfnum

mið- forliður

fyrri liður samsetninga sem táknar e-ð sem er í miðjunni, miðhluta e-s

miðbróðirinn er þessi í bláa jakkanum

hann keypti miðstærð af poppkorni


Fara í orðabók

miðju-
[Læknisfræði]
samheiti mið-
[enska] medi-

mið-
[Læknisfræði]
samheiti miðju-
[gríska] mes-,
[enska] mes-

mið-
[Læknisfræði]
[skilgreining] Vísar til þess sem er í miðið, þ.e. mitt á milli annarra.
[latína] medius,
[enska] middle

miðju-
[Læknisfræði]
samheiti mið-, miðjulægur
[skilgreining] Sem er í eða nærri miðju.
[latína] centralis,
[enska] central

miðlægur lo
[Læknisfræði]
samheiti mið-, miðjulægur
[skilgreining] Sem liggur nær miðju, eða miðsniði líkama eða líkamshluta, en tiltekið viðmið.
[enska] medial,
[latína] medialis

miðlínu-
[Læknisfræði]
samheiti mið-, miðlínulægur
[skilgreining] Sem liggur í miðlínu eða miðlínusniði líkama eða líkamshluta.
[latína] medianus,
[enska] median