miðmarkaregla fannst í 1 gagnasafni

miðmarkaregla
[Landafræði] (4.4)
samheiti helsta markgildissetning tölfræðinnar, meginmarkgildissetning tölfræðinnar
[skilgreining] Setning sem segir að dreifing summu óháðra hendinga með endanlega dreifni og sömu freifingu líkist normaldreifingu, ef hendingarnar eru margar
[enska] central limit theorem