middik fannst í 1 gagnasafni

-dik h. í middik (16. öld) ‘miðhluti, miðbik’; e.t.v. rótskylt díki. Sjá miðdik og miðbik.


miðdik, middik h. (16. öld) † ‘miðja, miðhluti’. Forliðurinn mið- af lo. miður, og viðliðurinn dik e.t.v. í ætt við díki h. og so. dika (s.þ.) og sk. lat. fīgō ‘festi, sting,…’ og lith. dygùs ‘oddhvass’. Upphafl. merk. væri þá ‘miðpunktur’ e.þ.u.l.