millitegundaflutningur fannst í 1 gagnasafni

millitegundaflutningur kk
[Læknisfræði]
samheiti millitegundaígræðsla
[skilgreining] Flutningur vefjar eða líffæris til ígræðslu í einstakling af annarri (dýra-) tegund.
[enska] heterotransplantation