millivefslungnabólga fannst í 1 gagnasafni

millivefslungnabólga
[Læknisfræði]
[skýring] Oft af völdum veirna.
[enska] interstitial pneumonia

millivefslungnabólga kv
[Læknisfræði]
samheiti millivefsbólga lungna
[skilgreining] Bólga í millivef lungna (andstætt við bólgu í lungnablöðrum).
[enska] pneumonitis