mintublóðberg fannst í 1 gagnasafni

mintublóðberg hk
[Matarorð úr jurtaríkinu]
[skilgreining] lítill hálfrunni af varablómaætt sem er algengur í Evrópu;
[skýring] notað ferskt og þurrkað sem krydd; lækningajurt
[norskt bókmál] bakketimian,
[danska] bredbladet timian,
[enska] large thyme,
[finnska] nurmiajuruoho,
[franska] thym faux pouliot,
[latína] Thymus pulegioides,
[spænska] serpillo,
[sænska] stortimjan,
[ítalska] timo goniotrico,
[þýska] Arznei-Thymian