mintur fannst í 5 gagnasöfnum

minta (einnig mynta) -n mintu; mintur, ef. ft. mintna

minta nafnorð kvenkyn

ættkvísl kryddjurta, helstu tegundir eru hrokkinminta og piparminta, notaðar sem tejurtir og krydd


Fara í orðabók

mintur kv
[Matarorð úr jurtaríkinu]
samheiti mentur, myntur
[skilgreining] ættkvísl plantna af varablómaætt;
[skýring] fjölærar jurtir með lítil, nær regluleg blóm; auðugar að ilmolíum, einkum mentóli; myntublöð eru notuð sem krydd
[norskt bókmál] mynte,
[enska] mint,
[finnska] minttu,
[franska] menthe,
[færeyska] mynta,
[latína] Mentha,
[spænska] menta,
[sænska] mynta,
[ítalska] menta,
[þýska] Minze,
[danska] mynte

minta kv. † ‘sérstök tegund garðjurta’. To. úr mlþ. minte < lat. mentha. Sjá menta (1) og mynta.