mislengi fannst í 3 gagnasöfnum

Orðið mis er annars vegar atviksorð sem merkir: til skiptis, á víxl, sitt á hvað, dæmi: farast á mis. Hins vegar er það forliður í samsetningum á borð við: misbreiður, mislengi, mismikið, misstíga.

Lesa grein í málfarsbanka