mjölrót fannst í 1 gagnasafni

örvarrót kv
[Matarorð úr jurtaríkinu]
samheiti marantarót, mjölrót, sterkjurót
[skilgreining] rótarmjöl jurtar af samnefndri ætt sem vex í hitabeltinu og heittempruðu beltunum;
[skýring] sterkjuríkt, orkusnautt, fíngert og auðmelt; unnið úr stöngul- eða rótarhnýðum; einkum notað til að þykkja sósur og grauta.
[norskt bókmál] arrowrot,
[danska] marantastivelse,
[enska] arrowroot,
[finnska] nuolijuuri,
[franska] arrow-root,
[latína] Maranta arundinacea,
[spænska] maranta,
[sænska] arrowrot,
[ítalska] arrowroot,
[þýska] Pfeilwurzstärke

mjölrót kv
[Plöntuheiti]
samheiti jamrótarhnýði, kínakartafla
[latína] Dioscorea polystachya,
[enska] Chinese yam,
[þýska] chinesische Yamswurzel