mjaðmagrindarbein fannst í 1 gagnasafni

hlaun hk
[Læknisfræði]
samheiti mjaðmagrindarbein
[skilgreining] Samrunabein í mjaðmagrind, myndað úr mjaðmarbeini, setbeini og klyftabeini. Beinin eru tvö og liðtengjast spjaldbeini og lærlegg, en einnig hvort öðru með klyftasambryskju.
[enska] hipbone,
[latína] os coxae