mugearít fannst í 1 gagnasafni

mugearít
[Jarðfræði 2] (bergfræði)
[skilgreining] Natríumríkt basískt berg í alkalísku bergröðinni þar sem kísilsýruhlutfallið er hærra en í havaíti og minna en í benmoreíti.
[dæmi] Dalfjallshryggs-hraunin eru 30-40 m þykk úr þróuðu bergi af múgerít og hawaiít gerð, en aðrir hlutar Norðurklettanna eru úr basalti.
[enska] mugearite,
[spænska] mugearita