mustarðskál fannst í 1 gagnasafni

blaðkál hk
[Matarorð úr jurtaríkinu]
samheiti kínverskt selleríkál, mustarðskál
[skilgreining] kínversk jurt af krossblómaætt;
[skýring] með dökkgræn blöð og hvíta stilka; til í fjölmörgum afbrigðum; ýmist etið ferskt, súrsað eða soðið
[norskt bókmál] sellerikål,
[danska] kinesisk kål,
[enska] pak choi cabbage,
[finnska] pinaattikiinankaali,
[franska] chou chinois,
[latína] Brassica rapa ssp. chinensis,
[spænska] bok choy,
[sænska] kinesisk kål,
[ítalska] cavolo sedano,
[þýska] Pak-Choi