myndarlega fannst í 4 gagnasöfnum

myndarlega Atviksorð, stigbreytt

myndarlegur Lýsingarorð

myndarlega

myndarlegur -leg; -legt STIGB -ri, -astur

myndarlega atviksorð/atviksliður

á myndarlegan hátt, með öflugum hætti

fyrirtækið styður myndarlega við bakið á íþróttafélaginu


Fara í orðabók

myndarlegur lýsingarorð

fallegur, hraustlegur, glæsilegur (eftir samhengi hverju sinni)

þau eignuðust myndarlegan dreng

hann er hávaxinn og myndarlegur maður

kærastan hans er myndarlegasta stúlka


Sjá 3 merkingar í orðabók

myndarlega ao

myndarlegur lo (gerðarlegur)
myndarlegur lo (sem sýnir af sér myndarskap)
myndarlegur lo (sem vitnar um myndarskap)