náttúrlega fannst í 5 gagnasöfnum

náttúrlega

náttúrlegur -leg; -legt STIGB -ri, -astur

náttúrlega atviksorð/atviksliður

eðlilega, skiljanlega

hann er náttúrlega leiður yfir að hafa misst vinnuna


Fara í orðabók

náttúrlegur lýsingarorð

eðlilegur, sjálfsagður

það er ekkert eins sjálfsagt og náttúrlegt og að deyja


Fara í orðabók

náttúrlegur lo
að náttúrlegu eðli

Bæði tíðkast að rita náttúrlega og náttúrulega.

Lesa grein í málfarsbanka

náttúra kv. ‘ytri heimur; eðli, eðlisfar; æxlunarfýsn,…’. To. ættað úr lat. nātūra ‘fæðing, meðfætt eðli,…’, af nāscor ‘fæðist’. Af náttúra er leidd so. náttúra † ‘skapa’, náttúrast ‘þroskast samkv. eigin eðli’; sbr. einnig lo. náttúrlegur ‘eðlilegur,…’, to. úr mlþ. natūrlīk.