næstum fannst í 6 gagnasöfnum

næstum

næstur næst; næst á næsta leiti

næstum atviksorð/atviksliður

ekki alveg, næstum því

stúlkan er næstum tvítug

drengirnir eru næstum eins margir og stúlkurnar

nú er næstum kominn háttatími


Fara í orðabók

næstur lýsingarorð

sem röðin er komin að

ég var næstur svo að ég hafði peningana tilbúna

nafn hennar er næst á eftir mínu nafni

ég kem aftur í næstu viku


Fara í orðabók

næstum ao

næstur lo
á næsta vetri
á næsta hausti
<þetta; giftingin> er saga til næsta bæjar
á næsta vori
á næsta sumri
Sjá 25 orðasambönd á Íslensku orðaneti

Athuga að í stað næsta laugardag eða næstkomandi laugardag getur farið betur á að segja: á laugardaginn eða á laugardaginn kemur.

Lesa grein í málfarsbanka

næstur
[Læknisfræði]
samheiti nærtækastur
[enska] proximate

1 nærri, †né̢r(r)i l.mst. ‘nálægari’; sbr. fær. nærri, nno. nærre (< *nēhwizǣ), langa r-ið ekki upphaflegt fremur en í né̢rr (nýtt) mst. af nær (1). Af sama toga er hst. næstur, †né̢str, sbr. fær. næstur, nno. og d. næst, sæ. näst, fhþ. nāhist (nhþ. nächst) < *nēhwista-. Sjá - (4), nánd og nær (1); sbr. og næsta kv. ‘nálægur tími’, sbr. fær. næsta (s.m.).


næst, †né̢st ao. ‘nálægast (í tíma)’, eiginl. hvk. af næstur. Sjá nærri (1); næsta ‘allmjög’; næstum ‘nærri því’ < næst um. Af næst er leitt no. næsta kv. sem haft var bæði um nána framtíð og nýliðinn tíma.