nígella fannst í 1 gagnasafni

svartkummin hk
[Matarorð úr jurtaríkinu]
samheiti ilmfrú, nígella
[skilgreining] jurt af sóleyjaætt sem vex í Suður-Evrópu, Austurlöndum nær og vestanverðri Asíu;
[skýring] fræin eru svört og ilmrík, minna á kummin í útliti en bragðið líkara pipar og þau eru stundum notuð í stað pipars
[norskt bókmál] legesvartkarve,
[danska] sort kommen,
[enska] black cumin,
[finnska] musta kumina,
[franska] nigelle cultivée,
[latína] Nigella sativa,
[spænska] neguilla,
[sænska] svartkummin,
[ítalska] nigella,
[þýska] Schwarzkümmel

ilmfrú kv
[Plöntuheiti]
samheiti nígella
[latína] Nigella sativa,
[sænska] svartkummin,
[franska] nigelle de Crète,
[enska] black-caraway,
[spænska] ajenuz,
[þýska] echter Schwarzkümmel