nítján fannst í 4 gagnasöfnum

Talan nítján skiptist þannig milli lína: nítj-án.

Lesa grein í málfarsbanka

nítján to. ‘19, tíu + níu’; sbr. fær. nítjan, nno. nittan, nsæ. nitton, fsæ. nitan, nytton, d. nitten, fd. nittæn, fe. nigontíene, fhþ. niunzehan (ne. nineteen, nhþ. neunzehn), gotn. niuntaihun; nítján er líklega < *newun-tehan, af níu (s.þ.) og *tehan sk. tíu og tigur, tugur. Sjá -tán og -tján.