núll fannst í 5 gagnasöfnum

núll -ið núlls; núll núll|áfangi; núll|punktur

núll nafnorð hvorugkyn

talan 0

<reka fyrirtækið> á núlli

byrja á núlli


Sjá 2 merkingar í orðabók

núll töluorð

talan 0, lægsta heiltala ofan við mínustölur

er hægt að fá núll á prófi?

stjörnur eru gefnar frá núll upp í fimm

liðið sigraði eitt - núll gegn Manchester United


Fara í orðabók

núll no hvk (áhrifalaus maður)

núll
[Eðlisfræði]
[enska] zero

núll
[Sjómennsku- og vélfræðiorð]
[enska] nil

núll
[Raftækniorðasafn]
[sænska] nolledare,
[enska] neutral

núll hk
[Tölvuorðasafnið (útgáfa 2013)] (í gagnavinnslu)
[skilgreining] Talan sem breytir ekki annarri tölu þótt hún sé lögð við hana eða dregin frá henni.
[skýring] Núll getur haft margs konar framsetningu í tölvum, svo sem núll með jákvæðu eða neikvæðu formerki (sem getur komið fram þegar tala er dregin frá sjálfri sér) og hlaupakommunúll (þar sem tölukjarninn er núll en veldisvísirinn í hlaupakommurituninni getur breyst).
[enska] zero

1 núll (frb. núl-l) h. (18. öld) ‘heiti á tölutákninu 0 (sem er á mörkum jákvæðra og neikvæðra talna); atkvæðalaus maður; e-ð sem er einskis virði’. To., líkl. úr d. nul < þ. null < fr. nul < ít. nullo, nulla, ættað úr lat. nullus ‘enginn’ (< *ne-ullus < *ne-oinolos, eiginl. ‘ekki einn’, sbr. ūnus (< *oinos) ‘einn’).


2 núll (frb. núl-l) h. (nísl.) ‘dund, slór’; núlla s. ‘slóra, dútla’. To., tæpast þó s.o. og nul og nula, e.t.v. fremur úr d. nulle ‘hnuðla, nudda milli handa sér,…’, sbr. nulre ‘hnuðla; dútla’. Sjá noll og ath. nul.