núningsbelgur fannst í 1 gagnasafni

núningsbelgur kk
[Læknisfræði]
samheiti hálabelgur
[skilgreining] Holrými fyllt seigfljótandi vökva, staðsett þar sem núningur getur orðið milli beins og annars vefjar.
[latína] bursa synovialis,
[enska] synovial bursa