nýraþegi fannst í 2 gagnasöfnum

nýraþegi kk
[Læknisfræði]
[skilgreining] Einstaklingur sem þiggur nýra til ígræðslu.
[enska] kidney recipient