nýrnasjúkdómsbjúgur fannst í 1 gagnasafni

nýrnabilunarbjúgur kk
[Læknisfræði]
samheiti nýrnasjúkdómsbjúgur
[skilgreining] Bjúgur sem kemur fram í vefjum líkamans við starfstruflun í nýrum, s.s. við nýrungaheilkenni eða annan alvarlegan nýrnasjúkdóm.
[enska] nephrotic edema