nafngerving fannst í 1 gagnasafni

nafngerving kv
[Málfræði]
[skilgreining] NAFNGERVING kallast það þegar nafnorð er myndað af orði úr öðrum orðflokki.
[dæmi] Nafnorðið 'hlustun' er myndað af sögninni 'hlusta'.
[enska] nominalization