neðra fannst í 5 gagnasöfnum

neðri neðri; neðra neðri deild STIGB hástig neðstur (sjá § 2.8.3 í Ritreglum)

neðra atviksorð/atviksliður

á lægri stað en hér

efsti hluti fjallsins er klettóttur en skógur er hið neðra


Fara í orðabók

neðri lýsingarorð

lengra niðri

þau eiga neðri hæð hússins


Fara í orðabók

neðri lo
<skorturinn á ábyrgðartilfinningu> er kominn á neðstu hellur
vera í neðra
vísa <honum, henni> til neðstu byggða
vísa <draugnum> niður í neðsta helvíti

niður ao
[Læknisfræði]
samheiti neðri
[skýring] Vísar niður eða í það sem er neðar.
[gríska] kata-,
[enska] cat-

neðri lo
[Læknisfræði]
samheiti niður-
[skýring] Vísar í það sem er neðar eða snýr niður.
[latína] infero-,
[enska] infero-

neðri lo
[Læknisfræði]
samheiti niður-
[skilgreining] Sem liggur neðar en staðbundið viðmið eða nær neðri hluta líkamans.
[latína] inferius,
[enska] inferior