neyðarráðstafanir fannst í 5 gagnasöfnum

neyðarráðstöfun -in -ráðstöfunar; -ráðstafanir, ef. ft. -ráðstafana

neyðarráðstöfun nafnorð kvenkyn

ráðstöfun sem gripið er til í neyð, aðgerðir sem farið er í vegna hættulegra aðstæðna

grípa verður til neyðarráðstafana vegna verkfallsins


Fara í orðabók

neyðarráðstöfun kv
[Flugorð]
[enska] emergency measure

neyðarráðstafanir
[Umhverfisorð (albert s. sigurðsson)]
[skilgreining] Áætlun rekstraraðila iðnaðarstarfsemi þar sem fram kemur hvernig bregðast skuli við stórslysum.

neyðarráðstöfun
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Það að formaður barnaverndarnefndar eða starfsmaður í umboði hans framkvæmir ráðstöfun sem heyrir und­ir barnaverndarnefnd án undangenginnar málsmeðferðar skv. VIII.
[skýring] kafla bvl. Slíkar ráðstafanir eru t.d. taka barns af heimili og kyrrsetning þess á stað þar sem það er. Barnaverndarlög 80/2002 31. gr.