nyrðra fannst í 3 gagnasöfnum

nyrðra

nyrðri (einnig nyrstur) nyrðri; nyrðra STIGB hástig nyrstur

nyrðra atviksorð/atviksliður

fyrir norðan, á Norðurlandi

það snjóaði nyrðra í nótt


Fara í orðabók

nyrðri lýsingarorð

sem er lengra í norðurátt

þau búa í nyrðra húsinu á lóðinni


Fara í orðabók

nyrðri og nyrstur mst. og hst. lo., tengt norður; s.þ. og nörðri; af sama toga er -nyrðingur k. í sams. eins og landnyrðingur, útnyrðingur sbr. samhljóða orð í fær.