nytjastofnar fannst í 4 gagnasöfnum

nytjastofn nafnorð karlkyn

(fiski)stofn sem veiddur er til nytja, vinnslu, sölu og neyslu


Fara í orðabók

nytjastofn
[Sjávarútvegsmál (pisces)]
[dæmi] Til nytjastofna samkvæmt lögum þessum teljast sjávardýr, svo og sjávargróður, sem nytjuð eru og kunna að verða nytjuð í íslenskri fiskveiðilandhelgi og sérlög gilda ekki um. Nytjastofnar á Íslandsmiðum eru sameign íslensku þjóðarinnar.
[enska] commercial stock

nytjastofnar
[Sjávarútvegsmál (pisces)]
[dæmi] Til nytjastofna samkvæmt lögum þessum teljast sjávardýr, svo og sjávargróður, sem nytjuð eru og kunna að verða nytjuð í íslenskru fiskveiðilandhelgi.
[enska] exploitable marine stocks

nytjastofnar kk
[Stjórnmálafræði]
[enska] exploitable marine stocks

nytjastofn
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Stofn þeirra dýra sem eru nytjanleg og nytjuð.

nytjastofn
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Sjávardýr, svo og sjávargróður, sem nytjuð eru og kunna að verða nytjuð í íslenskri fiskveiðilandhelgi og sérlög gilda ekki um, sbr. 1. mgr. 2. gr. laga um stjórn fiskveiða 116/2006.