ofúsa fannst í 1 gagnasafni

aufúsa, †o̢fúsa, †áfúsa kv. ‘löngun, áhugi; þökk, þakklæti; fögnuður, fagnaðarefni’. Leitt af forsk. au- og fúsa af lo. fús (s.þ.). Líklegt er að forsk. au- sé < *af-, *-, og e.t.v. í merk. ‘burt eða aftur’ eða í áhersluskyni. Í nísl. breytist au- í auð- fyrir hugtengsl við auð- í auðmjúkur, auðveldur o.s.frv. Sjá au-. (Tæpast tengt ey h. og gotn. awi-).