of- fannst í 2 gagnasöfnum

of- forliður

fyrri liður samsetninga sem táknar e-ð sem er umfram, of mikið

hún ofsaltaði matinn

þurrkurinn var svo mikill að gróðurinn ofþornaði


Fara í orðabók

of-
[Læknisfræði]
samheiti auka-, ofur-, yfir-
[latína] super-,
[enska] super-

of-
[Læknisfræði]
[skýring] Vísar í það sem er meira en eðlilegt, of mikið eða í yfirmagni.
[gríska] hyper-,
[enska] hyper-