ofvaxtarör fannst í 1 gagnasafni

ofvaxtarör hk
[Læknaorð]
samheiti ofvaxið ör
[skilgreining] Ofvaxinn örvefur sem ekki teygir sig út fyrir upprunalega sárbarma, út í eðilegan vef. Stafar af staðbundinni truflun á sárgræðslu.
[enska] hypertrophic scar