omfasít fannst í 1 gagnasafni

omfasít
[Jarðfræði 2] (kristalla- og steindafræði)
[skilgreining] Natríumríkt klínópýroxen með efnafræðiformúluna (Ca,Na)(Mg,Fe,Al)Si2O6 eftir því hvert hlutfallið er milli natríums, kaslíums, járns og magnesíums.
[skýring] Það myndar blandkristala með ágíti og jadeíti
[enska] omphacite,
[spænska] onfacita