opinskátt fannst í 4 gagnasöfnum

opinskár -ská; -skátt STIGB -ri, -astur STIGB -skárri, -skáastur

opinskár lýsingarorð

sem talar beint út og af hreinskilni

það vantar opinskáa umræðu um klám og vændi


Fara í orðabók

opinskátt atviksorð/atviksliður

á opinn og hreinskilinn hátt

hann talaði opinskátt um reynslu sína


Fara í orðabók

opinskár lo
gera sig opinskáan um <þetta; allt>

opinskátt ao

opinskár l. (16. öld) ‘hreinskilinn, augljós, uppvís’; sbr. nno. openskår, openskå, fær. opinskáraður ‘hreinskilinn (í tali),…’, af opinn (s.þ.) og -skár, sbr. herskár, hreggskár, < *-skawa- ‘sem horfir til, lítur út fyrir’ e.þ.h., sbr. skoða, skyggn og þ. schauen.