orkni fannst í 3 gagnasöfnum

útselur
[Sjávarútvegsmál (pisces)]
samheiti eyjaselur, grænselur, haustselur, orkni, útskerjaselur, vetrarselur, vigraselur
[enska] grey seal,
[danska] gråsæl,
[þýska] Kegelrobbe,
[franska] phoque gris,
[latína] Halichoerus grypus

útselur
[Sjávardýr]
samheiti eyjaselur, grænselur, haustselur, orkni, útskerjaselur, vetrarselur, vigraselur
[norskt bókmál] erkna,
[enska] grey seal,
[danska] gråsæl,
[franska] phoque gris,
[latína] Halichoerus grypus,
[þýska] Kegelrobbe,
[spænska] foca gris,
[portúgalska] foca-cinzenta

erkn, orkn, †ørkn h. ‘selategund, útselur’; orkni k., orkn(a)selur (JGrv.) ‘seltegund’. Sbr. nno. erkn (ertn), haverkn ‘útselur, kampselur’, orkn. arkamy, erkni ‘stórvaxin selategund’ og nafnið Orkneyjar. Oft talið to. úr fír. orc ‘sjávarókind’, sem líkl. er komið úr lat. orca ‘hvaltegund’ < gr. óryga, þf. af óryx (s.m.). Vafasamt, samræmist illa, m.a. hljóðfræðilega; erkn e.t.v. fremur < *arkwīna (með -īn-viðskeyti) af sama stofni og gr. argós ‘glitrandi’, lat. argentum ‘silfur’, sbr. fi. árjuna-ḥ ‘hvítur, bjartur’. Upphafl. merk. þá e.t.v. ‘ljósleitur selur, gráselur’. Óvíst er hvort gotn. unairkns ‘vanhelgur, óhreinn’, fhþ. erchan, erchen ‘ósvikinn, ágætur’ eiga hér heima ‒ og ættfærslan öll vafasöm.


orkn h. † ‘selategund, útselur’; sbr. nno. erkn (ærtn), hjaltl. erkny, arkami, orkn. arkne. Uppruni óljós. Sjá erkn og örkn. Af þessu selsheiti er dregið nafn Orkneyja.