píslaraldin fannst í 1 gagnasafni

píslaraldin hk
[Matarorð úr jurtaríkinu]
samheiti ástaraldin, píslarepli
[skilgreining] aldin klifurjurtar af píslarblómaætt sem er upprunnin í Suður-Ameríku, ræktuð í ótal afbrigðum og yrkjum;
[skýring] með dökkrautt hýði og rauðgult, sætt og safaríkt aldinkjöt
[norskt bókmál] pasjonsfrukt,
[danska] passionsfrugt,
[enska] passion fruit,
[finnska] passiohedelmä,
[franska] fruit de la Passion,
[latína] Passiflora edulis forma edulis,
[spænska] fruta de pasión,
[sænska] passionsfrukt,
[ítalska] passiflora commestibile,
[þýska] rote Passionsfrucht