púrlaukur fannst í 1 gagnasafni

blaðlaukur kk
[Plöntuheiti]
samheiti púrlaukur, púrra, púrrulaukur
[skilgreining] Tvíær laukjurt með löng, flöt, græn blöð á hvítum, þéttum, pípulaga stöngli. Ekki til villtur, en hefur verið ræktaður frá ómunatíð; talinn afleiddur af annarri lauktegund, villiblaðlauk .
[skýring] Fjöldu yrkja og ræktunarafbrigða er til.
[sænska] purjolök,
[franska] poireau,
[finnska] purjo,
[enska] garden leek,
[norskt bókmál] purre,
[spænska] ajo porro,
[þýska] gemeiner Lauch,
[danska] porre,
[latína] Allium ampeloprasum (Porrum Group)