pardusviður fannst í 1 gagnasafni

pardusviður
[Nytjaviðir]
samheiti bubinga
[skilgreining] Nytjaviður. Rysjan hvítleit, oft umfangsmikil, er ekki notuð. Kjarnviðurinn dökkrauðbrúnn, harður, þungur, með dökkum æðum, þéttur, silkiglansandi og áferðarfallegur. Líkist sebravið en er dekkri og æðarnar óreglulegri.
[skýring] Úrvalsviður í húsgögn og er oft notaður sem ígildi rósviðar. Sem ígildi hnotviðar er hann hins vegar of rauðleitur en hefur þó sömu áferð og hann.
[enska] bubinga,
[latína] Guibourtia

pardusviður kk
[Plöntuheiti]
[latína] Guibourtia demeusei,
[franska] ebana,
[enska] African rosewood