parhljóð fannst í 1 gagnasafni

parhljóð hk
[Málfræði]
samheiti tvíburahljóð, tvöföld hljóð
[skilgreining] PARHLJÓÐ myndast þannig að tvær eins sneiðar hljóðs raða sér saman í eitt myndan. Ekki er hægt að aðskilja sneiðarnar með innskotshljóði sökum þess að þær mynda eitt myndan.
[dæmi] Nefna má dæmi úr ítölsku (parhljóð feitletruð): Notte, repubblica.
[enska] geminates