peningatré fannst í 1 gagnasafni

peningatré hk
[Plöntuheiti]
samheiti stofukastanía, vatnahneta
[skýring] Þessi planta sem er algeng stofujurt hefur verið seld sem Pachira aquatica, en það er ekki rétt, tegundin sem hér um ræðir er P. glabra.
[latína] Pachira glabra,
[enska] moneytree