pent fannst í 4 gagnasöfnum

penn pen; pent STIGB -ni, -astur

penn lýsingarorð

fágaður, snyrtilegur í útliti og framkomu

stúlkurnar voru prúðar og penar í veislunni


Fara í orðabók

pent atviksorð/atviksliður

fallega

þakka pent fyrir sig


Fara í orðabók

pen, penn l. (19. öld) ‘snotur, snyrtilegur,…’. To. úr d. pæn í svipaðri merkingu, sbr. nno. pen, sæ. pän, lþ. pen; líkl. úr fr. en peine (de) ‘órólegur (vegna e-s), feiminn,…’. Sjá pín.


penn l. (19. öld) ‘snotur, snyrtilegur’. Sjá pen.