perureynir fannst í 1 gagnasafni

perureynir kk
[Matarorð úr jurtaríkinu]
samheiti evrópskur reynir
[skilgreining] allt að 20 m hátt reynitré af rósaætt sem vex í Miðjarðarhafslöndunum og Litlu-Asíu;
[skýring] ræktaður vegna aldinanna sem eru hnöttótt til perulaga og æt þegar þau eru full- eða ofþroskuð
[norskt bókmál] asal,
[danska] storfrugtet røn,
[enska] service tree,
[finnska] pihlajanmarja,
[franska] cormier,
[latína] Sorbus domestica,
[spænska] serbal,
[sænska] rönn,
[ítalska] sorbo,
[þýska] Speierling

berjareynir kk
[Plöntuheiti]
samheiti perureynir
[latína] Sorbus domestica,
[franska] cormier,
[sænska] äppelrönn,
[enska] servicetree,
[spænska] serbal común,
[þýska] Speierling