plasmafrumur fannst í 2 gagnasöfnum

plasmafruma
[Læknisfræði]
[enska] plasma cell,
[latína] plasmocytus

plasmafruma kv
[Ónæmisfræði]
samheiti B-verkfruma
[skilgreining] B-fruma sem er endanlega sérhæfð til að mynda og seyta mótefni gegn þeim vaka sem hún er sértæk gegn
[skýring] Plasmafrumur finnast einkum í eitilmerg, rauðkviku milta, beinmerg og í slímhúð öndunar- og meltingarvegs.
[enska] plasma cell

plasmafrumur
[Lyfjafræði - lyfjastofnun]
[enska] plasma cells