prúðmannlega fannst í 4 gagnasöfnum

prúðmannlega

prúðmannlegur -leg; -legt STIGB -ri, -astur

prúðmannlega atviksorð/atviksliður

á prúðmannlegan hátt, af kurteisi

hann kom prúðmannlega fram við okkur


Fara í orðabók

prúðmannlegur lýsingarorð

kurteis og háttvís í framkomu

framkoma hans er mjög prúðmannleg


Fara í orðabók