prýðisvel fannst í 3 gagnasöfnum

prýðisvel atviksorð/atviksliður

mjög vel

hljómsveitinni var hvarvetna prýðisvel tekið


Fara í orðabók

Nafnorðið prýði er notað í fjölmörgum samsetningum: prýðilegur, prýðisgóður, prýðishjón, prýðiskona, prýðismaður, prýðismanneskja, prýðispiltur, prýðisvel o.fl. Þó að eignarfallið (prýði) sé s-laust hefur skapast hefð fyrir því í samsettum orðum. Það má líta á það sem tengihljóð eða nokkurs konar „falskt eignarfalls-s“.

Lesa grein í málfarsbanka