queensland-hneta fannst í 1 gagnasafni

goðahneta kv
[Matarorð úr jurtaríkinu]
samheiti queensland-hneta
[skilgreining] sígrænt tré af silfurtrjáaætt sem er upprunnið í Austur-Ástralíu;
[skýring] ræktað m.a. á Hawaii og í Suður-Afríku vegna ljúffengra fræja; einnig er unnin olía úr fræjunum. Goðahnetur eru afar harðar.
[norskt bókmál] macadamia,
[danska] macadamianød,
[enska] macadamia,
[finnska] makadamia,
[franska] noix macadamia,
[latína] Macadamia ternifolia,
[spænska] macadamia,
[sænska] makadamia,
[ítalska] macadamia,
[þýska] Makadamianuß