ræktunaræti fannst í 1 gagnasafni

ræktunaræti hk
[Læknisfræði]
[skilgreining] Efni (efnablanda) sem notað er til að rækta lifandi frumur eða örverur og viðhalda þeim.
[enska] culture medium