ræpa fannst í 5 gagnasöfnum

ræpa 1 -n ræpu; ræpur, ef. ft. ræpna ræpu|gulur

ræpa 2 ræpaði/ræpti, ræpað/ræpt

ræpa nafnorð kvenkyn

niðurgangur


Fara í orðabók

niðurgangur
[Læknisfræði]
samheiti búkhlaup, lífsýki, ræpa, steinsmuga, þunnlífi
[enska] diarrhea

niðurgangur
[Sjómennsku- og vélfræðiorð] (læk)
samheiti ræpa
[enska] diarrhea

ræpa kv. (18. öld) ‘niðurgangur; þunnt og glypjulegt (dúk)efni; orðagjálfur, mas; þokurák eða -slæðingur; mjór, óreglulegur slægjublettur,…’; ræpa s. ‘drita, hafa niðurgang; slá smábletti hér og þar’; r. upp ‘birta upp’; ræpingur k. ‘strjálingur; strjálingsháttur; dreifðir smá-heyflekkir’. Sbr. nno. ræpe kv. ‘mykjuklessa, for; kjaftasaga; linkulegur maður’, ræpa ‘hafa niðurgang, þvaðra’, sæ. máll. râpa (råp, råpu) ‘mykjuhrúga, kúadella’. Sk. rápa, repill og repta (s.þ.) (*rep- um hljóð og hreyfingu, rennsli, lengju).