réttarmeinafræðingur fannst í 1 gagnasafni

réttarmeinafræðingur kk
[Læknisfræði]
[skilgreining] Læknir með menntun og sérfræðiréttindi í réttarmeinafræði (forensic pathology).
[enska] forensic pathologist