ríkisbuppi fannst í 1 gagnasafni

buppi, buppur k. (17. öld) ‘drembilátur maður; búralegur og sver maður’, m.a. í sams. ríkisbuppi k. ‘auðmaður, búri’; buppslegur l. ‘uppblásinn, hrokafullur’. Líkl. er tröllkonunafnið Buppa af þessum toga, sbr. og fær. boppa, buppa ‘brjóstvarta’. Upphafl. merk. líkl. ‘e-ð svert eða kubbslegt’, sbr. sk. orð eins og bobbi, bubbi, bubbinn og býfa.