rótarummyndun fannst í 1 gagnasafni

rótarummyndun kv
[Málfræði]
[skilgreining] RÓTARUMMYNDUN er ein af reglum ummyndanamálfræðinnar og á við þegar já/nei-spurningar eru myndaðar þar sem aðeins aðalsetningin verður fyrir áhrifum (en þar verður umröðun frumlags og sagnar).
[dæmi] Hann sagði að hann ætlaði að koma -> Sagði hann að hann ætlaði að koma?
[enska] root transformation